Þetta er held ég stytting á því sem hann sagði raunverulega. Þetta er úr inngangi bókarinnar
Framlag til gagnrýni á heimspeki Hegel um Rétt (lauslega þýtt :).
Trúarleg þjáning er, samtímis, framsetning á raunverulegri þjáningu og mótmæli gegn raunverulegri þjáningu. Trú er andvarp kúgaðra vera, hjartað í hjartalausri veröld og sálin í sállausu ástandi. Hún er opíum fólksins.Svo er oft einfaldlega sagt að hann hafi sagt að trú sé ópíum fólksins, sem er alveg rétt, en hann sagði það ekki orðrétt svo þetta er ekki tilvitnun.
Hér má lesa inngangin, hann er stuttur og það tekur bara smástund að lesa hann.
http://www.marxists.org/archive/marx/works/1843/critique-hpr/intro.htm