Og tharna kjarni malsins; thu skilur edli sem frumhvatir og afar sterkar tilhneigingar. Eg neita thvi ad thetta se edli, enda tilfallandi eiginleikar. Edli, eins og eg skil thad, eru naudsynlegir eiginleikar.
Thetta er alla vega ljost ef vid litum a hluti adra en okkur (ekki thad ad vid seum hlutir, en hvad um thad). Tokum t.d. Coka cola sjalfssala. Thad er naudsynlegur eiginleiki hans ad gefa coke fyrir pening, alla vega a medan hann er ekki biladur. Thetta er tilgangur hans og hann vaeri ekki coke sjalfssali an thess ad upfylla thetta skilyrdi. Thetta er med odrum ordum edli hans. En sjalfssalinn gaeti verid gulur eda raudur, graenn eda blar og samt verid thad sem hann er, thad er ad segja coke sjalfssali. Enda er litur tilfallandi eiginleiki - thad er ad segja ekki hluti af edli hlutarins.
Hugum nu aftur ad mannedlinu. Ef thad vaeri t.d. i edli mannsins ad vera frodleiksfus. Frodleiksfysn vaeri tha naudsynlegur eiginleiki allra manna, hluti af thvi sem gerir okkur ad monnum. Tha aetti madur ekki ad geta fundid eina einustu manneskju sem er ekki frodleiksfus. Thvi su “manneskja” vaeri tha ekki manneskja. En thad er til folk sem ekki er thyrstir i frodleik (og jafnvel thott thad vaeri ekki i raun og veru til, tha er thad vel hugsanlegt ad slikt folk se til; og thad vaeri engu sidur folk en hinir sem eru frodleiksfusir). Thess vegna er fraleitt ad halda thvi fram ad frodleiksfysn se i “edli” mannsins, tilheyrir mannedlinu. Jafnvel thott yfirgnaefandi meirihluti allra manna (ef ekki allir) hafi mjog sterka tilhneigingu til ad leita ser frodleiks.
Eda hvad er annars edli svona almennt, ef ekki naudsynlegir eiginleikar hlutar? Ef thad eru bara einhverjar frumtharfir og sterkar hneigdir, hvad er tha edli daudra hluta, eins og thrihjols eda sjonauka, bruar eda tvivaengju?<br><br>No entity without identity.
___________________________________
vá,maður er lengi að lesa textann hjá þér ,gthth.
Eðli er mjög afmarkað hugtak,nær eiginlega ekki yfir neitt,því mannesjan er svo gríðarlega mismunandi.
Popcorn,það er til fólk sem ekki girnist altt,né grúppar sig saman.
En það er kannski bara stökkbreyting af “venjulegu” fólki,eðli er mjög,mjög afstætt.
Eðli allra hluta er það að vera til. það væri það sem ég myndi segja að væri nokkurskonar frumeðli.
0
Hmm… eg veit ekki hvort thad er gott eda slaemt ad thu sert lengi ad lesa textann minn…. eg vona ad thad se frekar ut af thessum bevitans stofum en nokkru odru. En hvad um thad.
Edli, segirdu, er mjog afmarkad hugtak og naer eiginlega ekki yfir neitt. Tharna er eg frekar sammala ther, held eg. Eg veit ekki nakvaemlega yfir hvad mannsedlid naer. En mig grunar ad thad se ekki eins mikid og margir halda.
Ef eitthvad er tilheyrir hlutarins edli, tha thydir thad ad eitthvad tilheyri honum naudsynlega, ad hann gaeti ekki verid odruvisi. Ef thad er t.d. edli bils ad vera raudur, tha gaeti billinn ekki verid ekki-raudur og samt verid thad sem hann er. Hins vegar myndu fair segja ad litur bils tilheyri edli hans. Og thad er lika aragrui bila sem ekki eru raudir - their eru engu sidur bilar fyrir thad. Enda er liturinn tilfallandi eiginleiki en ekki hluti af edlinu.
Hvad med menn tha? Er t.d. modurast i edli kvenna? Nei, thad liggur i augum uppi ad svo er ekki. Hvers vegna ekki? Ju, thvi tha aettu maedur ekki ad geta annad en elskad afkvaemi sin. En thad thekkist ad maedur geri thad ekki. Thad er reyndar fremur algengt ad nybakadar maedur hafi obeit a afkvaemum sinum og vilja ekkert med thau hafa i fyrstu. Modur er ekki naudsynlegt ad elska afkvaemi sin. Thad er ekki i edli hennar.
Eg held ad thad sama megi segja um aedi margt.<br><br>No entity without identity.
___________________________________
0
Nákvæmlega það sem ég segi. til þess að eðli bíla sé að vera rauður þurfa allir bílar að vera rauðir.
0
Og reyndar meira en bara thad, their thurfa ad vera naudsynlega raudir. Thad er ad segja, thad myndi ekki naegja ad sprauta alla bila i heiminum rauda, thannig ad ovart vaeru their bara allir raudir. Til thess ad edli bila se ad vera raudir thyrftu their ad vera naudsynlega raudir thannig ad ef einn bill haetti skyndilega ad vera raudur myndi hann um leid haetta ad vera bill og verda eitthvad annad… bilhrae eda eitthvad.
Thu ert orugglega sammala mer um thetta, en eg vard bara ad orda thetta eilitid nakvaemar, svo ad allir sem lesa skilji :o)<br><br>No entity without identity.
___________________________________
0
Við skulum ekki rugla saman eðli og hegðun.
Eðli nær yfir ýmislegt sem maðurinn gerir, svo við skulum ekki
afneita því. Að borða og sofa er í eðli okkar, við getum ekki
verið án þess.
Kynlíf líka, en það er ekki eins nauðsynlegt, því það er hægt að
vera án þess.
Flest annað er hægt að rífast um, og er það aðallega rifrildi um
hvernig þú skilgreinir orðið “eðli”. Við skulum ekki hengja
okkur í þannig smáatriðum.
Það er þó staðreynd að það ERU hlutir sem allir menn gera,
varðandi tilfinningar, þrár, annað fólk og sjálft sig.
Það er hægt að kalla það eðli að verða þunglyndur á að umgangast
aldrei annað fólk, en það er líka hægt að kalla það hvað sem þú
vilt á meðan merkingin er á hreinu, en það þetta gerist í flestum
tilvikum þegar fólk er eitt.
EF það er ekki eðli vil ég vita hvað þið kallið það.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.–>
Function over appearance
0
Eg kalla thad alla vega ekki edli ad ad margir verdi thunglyndir af thvi ad umgangast aldrei adra. Thad er vel hugsanlegt ad einhver verdi thad ekki. Er thad tha oedli? Er madur sem verdur ekki thunglyndur vid thessar kringumstaedur oedlilegur? Eg myndi orda thetta a einhvern annan hatt, segja t.d. ad menn hafi rika tilhneigingu til ad verda thunglyndir af thvi ad umgangast aldrei annad folk. En eg veit nu ekki hvort eg myndi segja ad thetta gerist i flestum tilfellum. Thad fer svolitid eftir einsemdinni, hversu lengi hun varir o.s.frv. Kynlif er alls ekki i edli folks. Thad er til fullt af folki sem lifir an thess; og thad er alls ekkert oedlilegt vid thad.
Thu segir: “Það er þó staðreynd að það ERU hlutir sem allir menn gera, varðandi tilfinningar, þrár, annað fólk og sjálft sig”. Gott og vel, thad er stadreynd ad menn gera hitt og thetta. En thad er ekki thar med sagt ad thad tilheyrir “mannedlinu”. Thad er stadreynd ad flestum konum thykir vaent um afkvaemi sin. Er thad tha i “kvenedlinu”? Thad var einu sinni stadreynd ad konur voru heimafyrir og sau um ad thvo af karlinum, er thad kannski lika i “kvenedlinu”?
Skilgreiningin a edli er einmitt ekki smaatridi; hun er kjarni malsins. Hefur einhver einhverja adra skilgreiningu ad bjoda, sem er ekki motsagnakennd, og ekki bersynilega fraleit (eins og ad edli se raudur bolti eda 3kg)?
ps Svo myndi eg orda thetta med ad borda og sofa a annan hatt. Eg myndi segja ad thetta vaeri okkur naudsynlegt en thad tilheyrir ef til vill edli okkar ad leitast vid ad verda okkur uti um naudsynjar sem thessar.<br><br>No entity without identity.
___________________________________
0
Ef ég skil þig rétt er eðli bara það sem ALLIR hafa
sameiginlegt. Sem sagt, ef ég hef ekki það sem menn hafa í eðli
sínu er eg ekki maður.
En allt sem við ósjálfrátt gerum, öll okkar viðbrögð og hvatir,
hvað kallarðu það?<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.–>
Function over appearance
0
Thad sem vid gerum osjalfratt, vidbrogd okkar og hvatir kalla eg tilhneigingar og hvatir.
En thu ert samt ekki ad skilja mig alveg rett. Edli er ekki thad sem allir einstaklingar af einhverri tegund eiga sameiginlegt, heldur thad sem their eiga naudsynlega sameiginlegt. Tokum daemi: Ef allir bilar i heiminum vaeru sprautadir med raudum lit, thannig ad allir bilar i heiminum aettu thad sameiginlegt ad vera raudir, vaeri thad samt ekki edli bils ad vera raudur. Hvada bill sem er gaeti samt mogulega verid blar og verid afram bill. Litur a bil er nefnilega ekki naudsynlegur eiginleiki heldur tilfallandi eiginleiki.
En thu segir samt: “Sem sagt, ef ég hef ekki það sem menn hafa í eðli sínu er eg ekki maður”. Thar er eg sammala ther.<br><br>No entity without identity.
___________________________________
0
En það er samt eðli rauðra bíla að vera rauðir. Þegar hann verður blár hættir
hann að vera rauður bíll.
En svo er önnur spurning, hvað er óhjákvælmilegt að við verðum á því stigi sem við verðum menn. Það kannski ákveðin hegðun sem þú stundar. Þótt
það geri þig ekki að manneskju hafa allir það.
Er það það sem þú kallar rauða bíla?
Hvernig gætu þá bílar nokkurtímann orðið annað en rauðir?<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.–>
Function over appearance
0
Thad er edli raudra bila ad vera raudir, thad er ekki edli bila almennt ad vera raudir, ekki einu sinni thott allir bilar i heiminum vaeru ovart raudir.
Thad er edli thrihyrninga ad vera thrihyrndir, hafa thrju horn. Ef thrihyrningur hefur ekki thrju horn er hann ekki thrihyrningur! En thad er ekki edli thrihyrninga ad vera retthyrndir, jafnarma eda ad langhlidin se 16 cm. Thad er audvitad edli retthyrndra thrihyrninga ad hafa rett horn, jafnarnarma thrihyrninga ad hafa alla vega tvaer jafnlangar hlidar, og thrihyrninga med 16 cm langa langhlid ad hafa 16 cm langhlid. En thetta er bara ordaleikur. Thetta er audvitad ekki allt saman edli thrihyrninga almennt.
Thu spyrd: “hvað er óhjákvælmilegt að við verðum á því stigi sem við verðum menn”. Eg veit ekki nakvaemlega hvert mannedlid er. En eg veit ad sumt er thad ekki. Eins og til daemis ad finna til akvedinna tilfinninga eins og modurastar. Eg er ad reyna ad benda a ad ut fra akvedinni heimspekilegri hugmynd um edli er fraleitt ad fella ymislegt undir “mannedli”.<br><br>No entity without identity.
___________________________________
0
Það er ýmislegt til í því.
Sumt er óhjákvæimlegt, samt, eins og að ef bílar hefðu það í
eðlinu að vera svartir, væru þeir heitir í mikilli birtu.
Það er þó margt sem kenna ætti við hegðun frekar en eðli.
Vandamálið er að finna hvort er hvort.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.–>
Function above appearance
0