Deja vu er þegar eitthvað gerist og þú sona “veist” fyrirframm hvað gerist næst því þér finnst þú hafa upplifað þetta áður. Varir yfirleytt bara í augnablik, misjafnt samt auðvitað.
Það eru held ég til alveg bönns af tilgátum um af hverju þetta gerist, m.a. að þetta séu “svipaðar” aðstæður og þú hefur verið í áður (sama umhverfir sömu aðilar með þér o.s.f.v.), en ég held að það sé ekki alveg vitað hvað þetta er nákvæmlega…
Vonandi kemur einhver annar með svarið við þeirri spurniningu hér á eftir…
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]