Ég vil vekja athygli á fyrirlestri um gervigreindarfræði sem haldinn verður nk. laugardag í stofu 101 í Odda (Háskóla Íslands), kl. 14:00. Sjá nánar hér.

Gervigreindarfræði er frjótt svið og enn er margt umdeilt þar á bæ bæði meðal heimspekinga og vísindamanna sem vinna að vitsmunavísindum.

Að sjálfsögðu eru allir velkomnir á fyrirlesturinn þannig að þeir sem eru áhugasamir um efnið ættu endilega að skella sér.
___________________________________