Tom Nagel er prófessor við NYU. Hann er frægastur fyrir grein sem hann skrifaði um hugspeki, “What Is It Like To Be a Bat?” og svo fyrir alþýðlegar bækur um heimspeki eins og The View From Nowhere og What Does It All Mean?
Colin McGinn kennir við Rutgers University í New Brunswick. Hann fæst við hugspeki og málspeki.
Jaegwon Kim kennir við Brown University, fæst aðallega við hugspeki, frumspeki, athafnafræði, vísindaheimspeki og þekkingarfræði, mætur heimspekingur að mínu mati en ég er þó enginn sérfræðingur um hann.
___________________________________