Þessi spurning gengur ekki upp. Ef allir væru eins myndi fólk fara að breytast, það er óhjákvæmilegt. Og á þeim punkti sem það myndi gerast, myndi fólk hætta að vera eins og allt hitt fólkið.
Ef allir myndu hins vegar haldast eins, tja, það gengur ekki upp, þú værir eins og ein(n) í heiminum. Þar af leiðandi get ég fullyrt að engar tilfinningar myndu kvikna.
Og ef þetta væru manneskjur myndu þær ekki lifa það af, þú myndir missa allan lfsvilja og, á endanum, líða undir lok.
Þetta hefur gerst.<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang
-fyrir utan lífið sjálft.