Spurt er “Er til eitthvað sem er lyktarlaust?”
Mig langaði til að ræða þetta aðeins :)
Hvað er höfundur að meina?
Ég skil þetta þannig að hann sé að spyrja hvort það sé eitthvað sem við finnum ekki lykt af.
Tökum t.d. prótein.
Þau eru það stór (og oftar en ekki greinótt) að þau eru lítið að sveima um loftið sem við öndum að okkur. Eru þau ekki lyktarlaus?
Hefur einhver eitthvað um þetta að segja?