Ég hef verið í þó nokkrum heimspekilegum vangaveltum undanfarna daga og hef verið að pæla í einu.
Ef það virkilega skítug á eða pollur og þú mundir hrækja ofan í hana/hann (bara ósköp venjulegum hráka) hvort ertu þá að gera ánna/pollinn hreinni eða skítugri!
Ég var úti í London fyrir stuttu og labbaði þar oftar en einu sinni fram með ánni Thames, og stundum stalst ég og spýtti munnvatni mínu úti í ánna, þá vaknaði sú spurning, var ég að gera Thames hreinni eða skítugri.
Mér finnst ég í rauninni verið að gera hana hreinni frekar en hitt, en hvað fynnst ykkur.