Ég get ekki séð hvernig meðvituð hugsun ætti að vera undirrót alls ills án þess að vera jafnframt rót alls góðs. Hins vegar þá sýnist mér, að til þess að fólk geti talist virkilega illt, þá verði það að gera það sem það gerir af nokkuð fúsum og frjálsum vilja og vera meðvitað um gjörðir sínar. Sá sem drepur með því að keyra pissfullur er ekki eins vondur og sá sem drepur með því að setja byssu uppí einhvern og taka í gikkinn - meðvitað.
Það fer eftir hver hugsar þessa meðvituðu hugsun en það er engin maður sem getur haft hina algjörlegu vonda hugsun því það er alltaf eitthvað gott við hugsun.<br><br>AH-Death Knight
gott og illt eru enn ein hugtök sem maðurinn hefur búið til. Og þau eru miklu fleiri enn ykkur grunar.<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
Tvennt athyglisvert kom tharna fram… timi (ertu kantisti?) og sidfraedi. Audvitad er sidfraedin buin til af monnum. Um thad eru allir sattir held eg. Staerri spurning er hvort sidferdid se buid til af monnum. Hefurdu einhver rok fyrirthvi? :o)
En thott sidferdiskennd se laerd thydir ekki ad sidferdid se ekki til ohad manninum. Staerdfraedin er laerd og ekki medfaedd, er hun til ohad manninum? I thad minnsta er margt margt annad, athreifanlegra, sem er laert en samt til ohad manninum. Eg myndi segja ad sidferdid se skynsemisfyrirbaeri og sver mig thannig i aett vid kantista. Adrar dyrategundir kunna ekki staerdfraedi frekar en thau hafa sidferdiskennd. Samt er staerdfraedin jafn raunveruleg fyrir theim og fyrir okkur. Thad er bara a okkar faeri ad komast ad meiru um raunveruleikann en annarra dyrategunda. (einkum ad skynsemisfyrirbaerum eins og staerdfraedinni og sidferdinu).
En hvernig veistu annars ad smaborn hafi ekki tilfinningar? Mer finnst thu fullyrda fremur djarft. <br><br>No entity without identity.
Þer er ég þó ósammála. Hvaða þýðingu getur stærðfræði eða siðfræði mögilega haft ef maðurinn er ekki?
Hvað er stærðfræði annað en tilraun til að henda reiður á alheiminum, og hveð er siðferði annað en tilraun til að halda aftur að öllum óhroðanum sem maðurinn gerir sjálfum sér?<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> <!–Function above appearance–> Appearance below function
Stærðfræðin þarf ekki að hafa þýðingu ef maðurinn er ekki til, en sannindi hennar væru eftir sem áður þau sömu. Tvær plánetur og aðrar tvær væru eftir sem áður fjórar, eða hvað?
Og hvers vegna á að halda aftur af öllum óhroðanum sem maðurinn gerir sjálfum sér? Nú vill einhver fremja hroðaverk og þú ert að reyna að sannfæra manninn um að hann megi það ekki. Hvers vegna má hann það ekki?
En ég þarf annars ekki að fá þig til að svara þessum spurningum. Punkturinn hjá mér er óhaggaður: Það leiðir ekki af því að siðferðiskennd sé lærð að hún sé fullkomlega óháð okkur. Sönnunarbyrgðin er á þeim sem vill sýna að þetta leiði einmitt af því. En ég læt mér nægja að telja um dæmi eins og þessi til að kasta vafa á það. <br><br>__________________________ Aut tace aut loquere meliora silentio.
Þó ég sé að segja að siðferði sé mannsins uppfinning, þá hef ég ekkert að segja gegn því.
Þvert á móti <B> þurfum </B> við eitthvað til að halda reglu á hlutunum, fjöldi fólks sýnir það skýrt á hverjum degi.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> <!–Function above appearance–> Appearance below function
Ja eg skal samthykkja thau. Astaedan fyrir thvi ad eg bidji thig um ad nefna fleiri er ekki su ad eg telji ad thu getir thad ekki heldur ad ef thu nefnir nogu morg komirdu kannski med eitthvad sem eg er ekki sammala ther um og tha getum vid loksins eitthvad til ad heimspekjast utaf :o)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..