Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eiginlega ekki heimspeki (í mínum augum og eyrum). Þetta er bara spurgsmál um orð og málfræði og all það bull. Ef þú fjarlægir orðin sjálf og hugsar um þetta burtséð frá orðum þá sérðu að þú ert bara að ríða klóninu, simple. Hvað þú vilt kalla það er kannski það sem þú ert að velta fyrir þér og þessi spurning á frekar heima á deiglunni en hér.
Látið orðin vera sem verkfæri til að miðla ykkar heimspeki, ekki láta heimspekina snúast kringum orðin sjálf.
Þetta var ekki meint sem móðgun, enda ágætis pæling. En almennt þá finnst mér bara fólk hérna vera að velta orðum fyrir sér.