List
Mér finnst list vera einhvað sem listamaðurinn eða hann sem gerir verkið reynir að tjá sig eða segja hvernig honum líður í einhverju öðru en orðum. þetta er eins og maður í fýlu eða í dökkum litum gæti þýtt óhamingja og skærir/bjartir litir og einhvað jákvættæti þýtt gleði þetta er góð túlkun í gegnum verk sem eru grð með höndunum ekki með orðum.
eins og picasso á bláa tímabilinu hans voru allar myndirnar í dökkbláum lit og allt fólkið var hálfgert í fílu eða dapurt, svo þarna er hægt að túlka að honum leið ekki mjög vel .
sá sem gerir verkið þarf ekki alltaf að mála hvernig honum líður en í flestum tilvikm gerist þa og ef hann hefur ekki tilfinningar í verkinu er varla hægt að vera stoltur af því.
og ef maður er ekki stoltur af því sem maður gerir er einhvað að eða maður þarf að leggja meira á sig til að gera verkið betra, svo maður geti verið stoltur af því. eins og í íþróttum ef maður er að tapa þá á maður ekki að hengja haus og gefast upp, heldur á maður að halda áfram til þess að reyna að vinna og það finnst mér vera einn af aðalpörtum lífsins, eða halda áfram þangað til maður hefur gefið sitt besta, og til þess að sjá að maður er að gera betra er það að sjá hvort maður er að ná árangri.
þetta sínir að listamaður sem kemur með verk sem slær ekki í gegn þarf þá bara að leggja meira á sig til þess að verkið verði vinsælt, alveg eins með allt sem maður gerir í skólanum, í vinnunni, í íþróttum, í ástarlífinu, í lífinu sjálfu, meira að segja í list því list getur orðið lífstíll og lístíll hjálpar mönnum að vera hann sjálfur.
svo list er partur af lífinu hjá sumu fólki.
svo er svo margt til sem er hægt að kalla LIST. list getur verið málverk,styttur,módel,kvikmyndir,náttúruundur,vefnaður,mannvirki og margt margt fleirra.
svo list er stór partur af lífinu og er næstum alstaðar list þar sem við erum.