Ef það er gefið að allir Siggar séu stærri en
allir Ólar, og allir Ólar stærri en allir
Pallar, og allir Pallar stærri en allir Siggar,
er dæmið jafnvonlaust og að það sé einn af
hverjum, þ.e. X > Y > Z > X getur aldrei gengið.
En ef gert er ráð fyrir að aðeins sé einn Siggi
sem er stærri en Óli og aðrir Siggar séu það ekki
endilega, þá gengur dæmið upp með s Siggum,
X1 > Y > Z > X2.
En með sömu rökum getum við haft tvo Óla og
ritað:
Y1 > Z > X > Y1, því þá gildir:
Óli er stærri en Palli, Palli er Stærri en Siggi,
Siggi er stærri en Óli,
Þannig að í hverjum “hóp” geta verið:
2 Siggar, 1 Óli, 1 Palli
2 Ólar, 1 Siggi, 1 Palli
2 Pallar, 1 Óli, 1 Siggi.
Sem sagt: Það getur í fæst lagi vera 1 Siggi,
1 Óli, eða 1 Palli í hóp - svarið við öllum
spurningunum er 1.