Þetta er partur úr samræðunni Þeaitetos eftir Platon:
Sókrates: Telur þú að heimspekingur eigi að hirða mjög um svokallaðar nautnir, til dæmis þá ánægju sem fylgir því að borða og drekka?
Simmías: Alls ekki, Sókrates
Sókrates: Og hvað segirðu um yndi ástarinnar - ætti han að hirða um það?
Simmías: Nei, fjarri því.
Sókrates: Eða ætti hann á annan hátt að dekra við líkamann? Ætti slíkur maður til dæmis að sækjast eftir fögrum klæðum og skóm eða öðru til að skreyta líkama sinn? Er ekki líklegra að hann hafni öllu því sem er fram yfir náttúrulegar þarfir?
Simmías: Ég hygg að sannur heimspekingur mundi hafna öllu þessu.
Ég held að þetta samræðubrot ætti að lýsa því hvað okkur finnst um lit þessa áhugamáls:)