Ég fór að hugsa um þetta labbandi heim úr sundi, hlustandi á Smashing Pumpkins - er lífið sjálsmorð? Og hvað er sjálfsmorð?
Sjálfsmorð er sú gjörð að taka sitt eigið líf, að drepa sjálfan þig.
Í Biblíunni (að ég best veit) þá er litið á sjálfsmorð sem synd, heigulskap og illkvitni í garð þeirra sem er nákomnir þér.
En erum við ekki á endanum öll að fremja sjálfsmorð, einfaldlega með því að lifa? Hver einasta mannsvera með einhverja sjálfsmeðvitund veit að hún muni einhverntíma deyja, gæti þá ekki það að lifa áfram með þá þekkingu talist sem sjálsmorð? Og thus lífið sé sjálfsmorð?
True blindness is not wanting to see.