Það er nú vitað að allir hugsa mismunandi
en ætli hugsunin komi eins hjá öllum
það eru nokkrir möguleikar hvernig fólk upplifir hugsun.
Það getur líka velverið að það hugsa allir eins á marga vegu
eins og að fá hugsunina í mynd og eru
þær þá í lit
eða kannski svarthvítar eða orðum
eða hreinlega bara í stöfum
kannski gátum hver veit nema það sé rödd inni í huga viðkomandi sem segir hugsunina.
Og hvers vegna hugsum við stundum upphátt?
Getur verið að við séum að hugsa um sama hlutinn en túlkum það á mismunandi hátt. Hvað ef hugsunin er raunvöruleikin og við værum bara hugsun?
Jæja þetta var mín tilraun til að fá ykkur til að velta þessu fyrir ykkur með mér
Kv Spo
EF getur verið stórt orð