Ég held því fram að það eru engar tilviljanir og að þú ræður þér ekki sjálfur.Það sem ræður þér eru örlögin sem kemur af tilgangi.Tilgangurinn er hlutverk okkar í lífinu.Án tilgangs værum við ekki hérna.Þá værum við ennþá í einhverjum tilgangslausum efnum sem fljóta um geiminn.Þegar okkar tími kemur þá þýðir það að efnið hefur fundið tilgang fyrir okkur.Þið skuluð ekki halda að þið séuð sköpuð til einsgins.Jafnvel að brjóta rúðu gæti verið tilgangur seinna meir þar sem ef það hefði ekki verið brotið hana þá hefði einhver getað dáið af því að hún sprakk í andlitið á þeim sama.Tilgangurinn heldur manni á lífi.Ef maður hefur ekki tilgang getur maður ekki lifað og þá deyr maður.Þegar tilgangurinn er ekki lengur til staðar deyr maður.
(\_/)