Ég hef verið að velta því fyrir mér afhverju lífið er svona flókið og hvort það sé hægt í raun og veru að gera það auðvelt. Þá komst ég að niðurstöðu, þetta snýst einfaldlega um hugarfar og hugarfar fer eftir persónugerð. Þess vegna er lífið erfitt hjá sumum og auðvelt hjá öðrum.

Ragnar Björnsson
2005