Fordómar

Mér finnst farið að vera allt of mikið af fordómum í nú til dags.
T.d. um daginn var ég í kringlunni og sá svertingja bara að labba og þá kom eithver gaur (hvítur) og byrjaði að spyrja af af hverju svertingjanum var hleipt inn. Þetta breiddist út í mikil rifrildi.
Þetta er eitt af mörgum dæmum um fordóma.

Fordómar eru t.d. þegar fólk :
- Dæmir ananð fólk strax
- Dæmir bók eftir kápunni
- Dæmir einhvern án þessa að kynnast honum/henni
- Dæma aðrar þjóðir án þess að þekkja aðstæður þeirra

Ég skrifaði þetta til að vonast til að það verði minna um kynþáttafordóma og fordóma bara yfir höfuð.
Living in the realtime…Dreaming in digital…Thinking in binaries…Talking in IP…