Maður á að virða fólk fyrir hvað það trúir á. Ekki að fara að segja að það fari til helvítis fyrir eitthvað svona. Ég persónulega er ekki tileinkaður neinni trú (reyndar í þjóðkirkjunni kemst ekki úr henni fyrr enn eftir 3 ár þá þarf ég ekki mömmu) ef eitthvað þá er ég heillaður af búddisma enn samt ekki alveg það er allt öðruvísi. Trú skiptir rosalega miklu máli fyrir fólk svo ég held þú ættir ekki að fara með einhver stór orð um trú hér. hvaða trú sem það er. Bara spá og spekúlera enn ekki að vannvirða neina trú því það getur verið sárt fyrir annað fólk.
Annars er ég nokkuð hlutlaus með þessa fullyrðinu þína.
Tannbursti<br><br><div align=“Center”><hr align=“Center” weight=“100%” size=“2”>
Ekkert sem ég skrifa hér er á ábyrgð. <a href="
http://kasmir.hugi.is/Tannbursti/">Heimasíðan mín</a