Ef maður pælir í því þá er ekki hægt að hugsa ekki neitt. Ef maður ætlar að hugs ekki neitt þá hugsar maður eitthvað t.d. eins og að maður sé ekki að hugsa neitt en svo fattar maður að maður er ekki að hugsa ekki neitt og hugsar þá að maður var að hugsa að maður væri ekki að hugsa neitt, þetta verður þá endalaust.

En ef maður einhverntímann hugsar ekki neitt er maður þá ekki heiladauður eða sofandi?