Ást er hugtak sem oft er notað þegar tveir einstaklingar eru ástfangnir.En hvernig mætti flokka þetta víða orðtak?
Er þetta smekksatriði,hugsunarháttur sem segir okkur að þessi manneskja sé sæt/ur? Gæti það verið að okkur sé ætlað að vera með þessari manneskju,eða er það tilviljun?
Ást getur bæði verið milli karls og konu,eða milli karls og karls eða konu og konu.
Gæti kannski ástin verið dáleiðsla er gerir það að verkum að okkur finnst einhver manneskja vera falleg og öðrum finnst það ekki?
Gaman væri að fá ykkar álit kæru hugarar.