“Ég” hef oft velt því fyrir mér hver “ÉG” er í raun og veru.
“Ég” setti “Ég” inn í “” því í rauninni hef “ég” ekki hugmynd um hver “ég” er, er ég sálin eða kannski bara verkfæri einhverrar mun meiri og dýpri tilvistar, eða er ég kannski einhvað allt annað. Jafnvel er tilvist mín bara uppspuni ímyndunarafls eitthverrar veru og allar mínar gjörðir og hugsanir stjórnast af vilja hennar.
Í raun get ekki skilgreint sjálfan mig sem neytt þar með er ég ekki til, eða hvað????