Smá umræðuspurning, afhverju er afmæli haldin til heiðurs þér, eða þeim sem fæddust á einhverjum sérstökum degi en ekki til heiðurs foreldrum þínum? Ég meina þú lagðir ekkert á þig við það að fæðast, það voru foreldrar þínir sem sáu um allt saman.
Væri þannig séð ekki betra að að gefa þeim gjafir og hrósa þeim fyrir að hafa búið þig til, syngja lög til heiðurs rifna smokkinum eða eitthvað í þá átt. . .? Sjálfum finnst mér kannski ekki neitt skemmtilegt að halda upp á degi sem dregur þig nær og nær gröfinni, það er að segja þessum “afmælisdegi” svokölluðum.
Jet