Ég sé nákvæmlega engan grundvöll fyrir því að maður sjái líf sitt er maður er við dauðans dyr, né afhverju í ósköpunum líkami okkar, sem er nokkuð flókið kerfi vefja og líffæra, ætti mögulega að gangast undir þá ólíklegu ferð gegnum ormagöng.
Þú veist já, að sumir telja líklegt að ormagöng séu til, en hefuru nokku lesið kenningar um hvernig aðstæður þau eiga að verða til ?
Nei, það eru ansi flóknar og meiri aðstæður en þegar blóð okkar hættir að renna og heilin vinnur sín síðustu verk.
Þú ert í raun að tala um nokkurs kona yfirskilvitlegar aðstæður.
Aðstæður sem í okkar huga eru vísindalega fráleitar og ógerlegar, það hefur viss tengsl við nokkurs konar æðri krafta, ekki svo ?
Samt afneitar þú möguleikanum um guð ?
Ég segi að annaðhvort er heimur okkar afleiðing óskiljanlegra orsaka sem eru á öðru tíma og veruleika stigi en okkar eða, hann á sér skapara og tilgang, veri það algóður guð eða tölvuforrit get ég ekki gert upp á milli og vil ekki þó svo hversu dapurlegt það væri.
Allir verða í raun að sætta sig við það að hugmyndir manna um heiminn eru alltaf í formi trúar, við getum ekki verið viss um nokkurn skapaðann hlut.<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.
Stranger things have happened
Ah, ég gleymdi mér aðeins. Þú átt víst við að ‘sjálfið’ þ.e. andi manns fari í ferð gegnum ormagöng ?
Jafnvel þó það sé svo sé ég engann grundvöll fyrir því og vaknar aðeins önnur spurning sem oft hefur verið spurt, höfum við þessa ódauðlegu sál sem ‘er’ utan okkar líkama og heilastarfsemi.<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.
Stranger things have happened
0