Mér datt í hug að skrifa hérna pistil um hvort guð væri til þar sem það er spurning hérna á Huga.is hvort maður trúi á guð.

Fyrst af öllu vill ég spurja hvort fólk trúi á guð ? og ef svo er hvað er það sem heldur þeim í trúna á guð ? hefur einhver séð guð eða orðið var að hann hafi sýnt eða gert eitthvað á síðustu 1000 árum ? af hverju kemur ekki annar sendiboði guðs einsog Jesú, víst heilög trúar stríð séu alltaf í gangi núna og allt að verða vitlaust í heiminum.. halda menn að guð hafi skapað heiminn frekar en kenning vísindamanna að jörðinn komi frá upp söfunðu ryki í heiminum og steinum sem snérust í hringi og mótuðu jörðina ( eða eikkað þannig, afsakið mig ef þetta er eikað pínu rangt). Er þetta bara tíska í dag að trúa á guð og hans ríki. Stjórnar guð ekki heiminum eða hvað… er hann bara uppfiningamaður sem seldi hugmynd sína og nú er einhver annar sem á himnaríki.


ég veit td. ekki hvort ég eigi að trúa á guð því það er ekkert sem bendir til þess að hann sé til nema safn af gömlum ritum úr fortíðinni eða kannski úr allra bestu skáldsögu sem skrifuð hefur verið.