Til að byrja með, þá var Jesús ekki sköllóttur maður.
Hann var dökkur, dökkhærður og skeggjaður maður (að öllum líkindum).
Þó svo það væri mögulegt að afsanna tilvist guðs þá myndu jól og páskar ekkert falla um sjálfa sig.
Jól og páskar eru eiginlega hættir að vera trúarlegir hátíðisdagar.
Enda eru þessar hátíðir saman mix af allskonar einingum héðan og þaðan.
——————–
Ég tel guð vera heiti yfir það sem við skiljum ekki.
Fyrir mér er Guð lýsingar-, nafn- og sagn-orð. Allt í sama orðinu.
Guð er heiti yfir allt annað…
Guð er það sem þú skilur ekki.
—-
Ef þú ferð með vasaljós í myrkustu skóga afríku, þá munu frumbyggjarnir segja þig hafa guðlegan mátt.
Ef þú sérð líkneski af maríu mey gráta þá er það kraftaverk (máttur guðs).
Síðan minnkar máttur guðs í jafnvægi við vísindinn.
Við höfum skilning á því sem gerist og guðlegur máttur hverfur, í samræmi við það. (En aðrar spurningar munu vakna)
—-
En Biblían, Kóranin og önnur trúar rit er allt annar kapítuli.
Við verðum að átta okkur á því að þeir sem skrifuðu þessi rit, voru að útskýra hlutina útfrá þeirri vitneskju, á heimunum, sem þeir höfðu á þeim tíma.
Ég er ekki viss um að biblían væri eins, ef þetta væri að gerast á þessum tíma.
Þó svo að biblían sé bara ‘ein bók’, þá eru þessar sögur mun eldri.
Guð einn veit, hve gamlar elstu sögurnar eru ;) hehe…
Ég lít á Biblíuna sem alfræðibók gamla tímans
En hvort sem hún á við rök að styðjast, eður-ey. Þá verðum við að viðurkenna það að þetta er merkilegasta rit mannkyns-sögunar og er hún kraftaverk, útaf fyrir sig.<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a