Hér ætla ég Hr Örn Úlriksson að svara á einfaldann hátt spurningu sem gríski heimspekingurnn Platon lagði fram fyrir rúmum 2300 árum. Spurninguna fann ég er ég las rit er bar nafnið 7 Fyrirlestrar í forspjallsvísindum eftir merkis manninn Arnór Hannibalsson.


Spurninginn hljóðar svo: Hvert er hlutverk röklegrar hugsunar í myndun og mótun vísindalegra staðreynda?

Svar mitt er eftirfarandi: Rökleg hugsun hefur það hlutverk í myndun og mótun vísindarlegra staðreynda að koma hugmynd sem fæðst hefur í huga manns á skiljanlegt form. Sem dæmi má rita hugsuninna niður, segja frá hugmyndinni á skíran og rökrænannhátt þannig að hugsuninn verði raunveruleg, skiljannleg, og þróannleg. Einnig hefur rökleghugsun mikilvægu hlutverki að gegna í viðskiptum og þróun viðskiptahugmynda sem og t.d. landbúnaði þar sem bóndinn þarf oftsinnis að beita rölkegrihugsun við skiplagningar stafs síns.

Stafsettning ófullnægjandi.