Ég efast ekki um það að ég er svona líka, alltaf að berjast, berjast fyrir einhverjum tilgangslausum hlutum. Af hverju, af…hverju? Til hvers erum við hérna? Erum við hérna til að berjast? Berjast þangað til við deyjum, eða vinnum, eða lendum í bitru jafntefli? Er það tilgangur lífsins? Er tilgangurinn að reyna að verða eitthvað? Það virðist vera einmitt case-ið hjá öllu fólki, til að exist-a í þessu samfélagi, þá þarf maður að læra og vinna. Engin önnur leið.
Bara svona hugleiðing.
True blindness is not wanting to see.