ef að ég er til, þá er ég raunverulegur? eða er ég bara skyggni af sjálfum mér sem að ég vil vera?….nei, ef að ég væri bara skyggni af sjálfum mér þá ætti ég að geta breytt sjálfum mér auðveldlega með því að hugsa öðruvísi. eða er sjálfsímind mín sterkari en ég? neinei bíddu jú.. það kom fram í einhverjum sjónvarpsþætti á rúv um heilann að konur hefðu sterkari sjálfsímynd en strákar og eftir allt þá eru stelpur mun fallegri en strákar, en hvernig er það þá með ljótt fólk, hugsar það aldrei um sjálft sig? eða með fallegt fólk, hugsar það aðeins um sjálft sig? hmm…. kemur saman!! en samt ég er ekkert raunverulegri við það að hugsa um sjálfan mig né verð ég fallegri! þá stenst þetta ekki!<br><br>þetta er stolin undirskrift
það er ekkert stolið við þessa