Í matrix var líka verið að velta því sér hvort það væri hægt að reikna allt út, eða hvort all byrjaði með ákvörðun. Það var tala um að það hefið verið búið til matrix kerfi þar sem allt það hefið verið hægt að reikna allt út, sjá allt fyrirfram enn það hafi ekki gengið upp því hugurinn sætti sig ekki við að ráða ekki hvað gerðist.
Þetta finns mér sniðug pæling. Tökum sem dæmi að kasta tening. Afhverju koma mismunandi hliðar upp? Það fer eftirð því hvernig honum er kastað á hverju hann lendir o.s.f.v.
Það væri sennilega hægt að búa til vél sem myndi kasta teningnum alltaf eins og þá myndi allta koma sama hlið upp, eða vél sem gæti ráðið hvaða hlið kæmi upp. Enn þetta væri bara hægt ef við hefðum allar forsendur. T.d. Sléttan flöt og engan vind sem hefði áhrif á teninginn.
Í marix var talað um að allt byrjaði með ákvörðun og það væri ekki hægt að sjá allt fyrirfram. Hvað ef að svo væri ekki?
Væri “hægt” ef við hefðum allar forsendur að reikna út hvað við munum gera eða hugsa? Er búið að “ákveða” hvernig allt fer, og ógerlegt að breita framtíðinni?
Ég held reyndar að það sé ekki hægt að reikna allt. Við erum ekki vélar sem kasta tening heldur eitthvað meira.
Ps afsakið stafsettningarvillur.<br><br>A post by poxy