Gott fólk, eftir að hafa lesið yfir greinarnar hérna lítillega hef ég tekið eftir því að slatti af fólki minnist á Matrix myndirnar sem einhverskonar heilaga ritningu nútímaheimspeki. Þetta þykir mér afar slæm tíðindi - myndirnar eru góðar and ekki neinn grundvöllur fyrir góðri hugsun. Kannski í mest lagi góður byrjunarpunktur fyrir frekari vangaveltum. Hvernig væri nú að lesa góða bók?

Bara svona smá pæling….
Búhahahaha!