Er málið ekki bara það, að það sé bara til byrjun og endi.
Tími er bara mælieining á milli þessa tveggja punkta. Svona eins og cm er mælieining er frá a til b.
Tími getur ekki verið til án byrjunar(fortíð) og enda(framtíð).
Síðan er bara málið, hvenær og hvernig við reiknum og túlkum tíman.
Og annað sem mig langar til að skjóta svona fram. Þeir sem segjast geta spáð í framtíðina (sem ég trúi á). Er ekki hægt að segja að þeir hafi ferðast um tíman. Þeir hafa bæði byrjun(nú) og enda(framtíð) ;)<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a