Finnst síðari kenningin einhvernveginn líklegri.
Enda má heimfæra hana á Biblínuna, með smá myndlíkingarmáli ( sem viðurkend aðferð í biblíunni, spyrjið bara jésú :)
t.d.
Hann skapaði okkur í sinni mynd. Ef Guð er bólan sem sprakk er hann einnig allt efni sem til er í dag, við erum úr því efni og þar að leiðandi úr Guði gerð :)