Núna er kominn splunkunýr og spennandi kubbur á Heimspeki „Spurningaleikur“. Þar gefst ykkur tækifæri á að svara fimm miserfiðum spurningum og eigið möguleika á að fá fyrir það heil 15 stig. Tekið verður við svörum í tvær vikur eftir að leikurinn er settur upp og vinningshafar og rétt svör verða kunngjörð hálfum mánuði síðar - um leið byrjar nýr leikur.
Í fyrsta lagi hvet ég alla til að taka þátt!
Í annan stað vil ég spyrja hvað ykkur finnst um þetta fyrirkomulag? Má færa eitthvað til betri vegar? Er þetta ekki bara ágætis lyftistöng fyrir áhugamálið okkar? … eða bara hvað sem er; hvað finnst ykkur?<br><br>_________________________
<a href=”http://www.simnet.is/unnst“>ha?</a>(ég biðst fyrirfram forláts, ef mér er illa við að skrifa það, sem þér finnst gaman að lesa)
<a href=”http://www.simnet.is/unnst/munnsofnudurinn“>munnsöfnuðurinn</a>
<a href=”http://el-margeir.blogspot.com">fannáll öngþveitisins</a