Úr lifandi vísindum.
(Ég mun ekki leggja upp úr nákvæmu stærðfræðilegu orðalagi við framsetningu dæmisins)
Tveir hringir liggja þétt saman upp að hlið hvors annars. Stærri hringurinn hefur radíus 9 en sá minni radíus 4. Hringirnir liggja í sömu hæð. Þeir hafa því einn sameiginlega láréttan snertil (“gólfið” sem þeir eru á). Hver langt er á milli ofanvarpa miðjanna á þennan snertil?