Er þróun heimspekileg?
Mér fynnst það allavegana því að við erum búin að fynna upp svo margt, skrítið kjánalegt eins og ef við höggvum í fjall þá fáum við járn..
ef við vinnum með tré fáum við pappír!!!
og svo framvegis.
Þetta tæki sem ég er að nota núna það er úr gleri, plasti, járni og ýmsu öðru.
Þróun mannsins er svo gífulega fallig og mikil snill að einginn pælir í því. Við sjáum hluti í einhverju litlu tæki 1000 sinnum stærra en það er.
Við notum svo smá tæki sem draga að sér ljóseindur og tekur mynd..
hafiði pælt í því hvernig myndir koma á pappír, þetta fristir skemmtilega stund en samt heldur tíminn áfram að líða.
Hvað er það sem segir tölvunni að ég sé að slá inn takka eða þurka hann út? Rafmagn og litlir tölvukubbar. Við erum að þróa eithvað sem heldur upplýsingum inní kubbum sem fáir pæla í.
Ég veit ekki hvernig ég á að koma þessu á framfæri með orðum því þetta er svo flókið og stórkoslegt fyrir mér!