Ég held að íslenskan hafi ekki jafnmikinn orðaforða í sambandi við heimspekileg hugtök myndi ég halda, þetta hefur verið vandamál í fleiri greinum, svo sem læknisfræði, geðfræði og fleiri, þar sem við stöðugt notum latnesk eða ensk orð af því að við höfum ekki fundið nein íslensk orð yfir þau.
T.d. fyrir ekki svo mörgum áratugum síðan þá var talað um “antipatíu” og “simpatíu” þar til maður nokkur (man ekki hvað hann heitir/hét) fann upp á orðunum “andúð” og “samúð” sem er eiginlega rökréttasta þýðingin held ég.
Þá er kannski spurning hvort Íslendingar séu of latir við að finna íslensk orð yfir hin og þessi hugtök.
Hver veit?<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Að kyssa reykingamann er eins og að sjúga niðurgang úr lirfum sem hafa klakist út úr úldnandi þorski síðan á Sturlungaöld</i><br><hr><i>-Weedy</i>
<font color=“#FF0000”>The Claustraphobic Cavetroll has spoken</font>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/Weedy“>Ekki klikka hér</a>
<a href=”
http://suicidal-superpuppy.blogspot.com">suicidal-superpuppy.blogspot.com</a