Huggun heimspekinnar í febrúarmánuði fer fram á Café Dillon, Laugavegi 30.

Viðar Þorsteinsson mun fjalla um John Stuart Mill, Henrik Ibsen, frelsið og frjálslyndisstefnuna næsta fimmtudag Dillon Café, Laugavegi 30, klukkan 20:30.

Viðar ætlar að fjalla um leikrit Ibsens Þjóðníðingur og Frelsið eftir John Stuart Mill og hafa sögu frjálslyndisstefnunnar á 19. og 20. öld til hliðsjónar túlkun sinni á muninum á frelsi og frjálslyndisstefnu í þessum verkum.

Viðar er fæddur 1979 og útskrifast nú í febrúar með BA-gráðu í heimspeki<br><br>____________________________________
<b>Aut tace aut loquere meliora silentio.</
___________________________________