Mér er ekki kunnugt um neitt íslenskt tímarit annað en <i>Hug</i> sem hefur algerlega verið helgað heimspeki. En einstaka greinar um heimspeki hafa auðvitað birst annars staðar, t.d. í <i>Skírni, tímariti Hins íslenzka bókmenntafélags</i> og í <i>Tímariti Máls og menningar</i>, en einnig í mörgum öðrum, allt frá <i>Heilbrigðismálum</i> til <i>Morgunblaðsins</i>.
Félag áhugamanna um heimspeki hefur ekki sérstaka vefsíðu en <a href="
http://www.heimspeki.hi.is">Heimspekivefur Háskóla Íslands</a> sér um að halda félaginu á vefnum. Þar má m.a. finna efnisyfirlit þessa tölublaðs ef ég man rétt.
Erlend blöð eru auðvitað mörg. Ég nefni bara nokkur helstu:
<i>Analysis</i>,
<i>Ancient Philosophy</i>
<i>Apeiron</i>
<i>Canadian Journal of Philosophy</i>
<i>Canadian Philosophical Review</i>
<i>Diogenes</i>
<i>Ethics</i>
<i>Journal of Philosophy</i>
<i>Journal of the History of Ideas</i>
<i>Journal of the History of Philosophy</i>
<i>Mind</i>
<i>Nordic Journal of Philosophical Logic</i>
<i>Nous</i>
<i>Philosophical Investigations</i>
<i>Philosophical Quarterly</i>
<i>Philosophical Review</i>
<i>Phronesis</i>
<i>Review of Metaphysics</i>
<i>Synthese</i>
<i>Teaching Philosophy</i>
<i>The Owl of Minerva</i>
Flest hafa tímaritin einhverja heimasíðu en það að er afar misjafnt hvað það er mikið á henni. Sum hafa bara efnisyfirlit, upplýsingar um ritstjórn og áskrift, en önnur birta heilu greinarnar á vefnum. Ég held að ég sé með tengla á flest þessara og nokkur í viðbót á heimasíðunni minni :)<br><br>____________________________________
<b>Aut tace aut loquere meliora silentio.</