Ég var að pæla í þessu: Þekking heimspekinga byggist að miklu leyti á röksemdafærslum, t.d. Fann Descartes út að Guð væri til með 3. röksemdafærslum. En pælingin er, hvernig getum við vitað að röksemdafærslur séu sannar, og að Guð sé til með eintómum áætlunum. (bara sem dæmi). Gæti ekki hreinlega verið að það rangt að áætla að það sé hægt að átta sig á heiminum með því að prófa sig áfram með röksemdafærslum?
Bara eitthvað sem mér datt í hug og ég vona að þið skiljið þetta, þar sem mér fannst erfitt að orða þetta.
Kveðja, Xman<br><br>Því meira sem maður lærir, því minna veit maður
-Sókrates
Því meira sem maður lærir, því minna veit maður