Já, ég held að það myndi teljast nægjanleg sönnun ef þú fyndir bara eina sem hefur þrjá hala. Þannig gætirðu sannað það. Þetta er auðvitað ekki rökfræðileg eða stærðfræðileg afleiðslusönnun en slík sönnun hæfir bara ekki þessari spurningu. Þetta er bara spurning um reynsluþekkingu og ef við höfum reynslu af kúm með þrjá hala og getum leitt þær fram og haft þær til sýnis, þá telst það sannað, ekki satt?<br><br>____________________________________
<b>Aut tace aut loquere meliora silentio.</
___________________________________