Sem þýðir að ef þú skýtur byssukúlu úr lest sem er á 100 km/klst hraða þá fer kúlan 100km/klst hraðar en allar hinar kúlurnar, vinkonur hennar.
Þess vegna er freistandi að álykta að ef maður færi á faratæki rétt undir ljóshraða og myndi síðan skjóta úr byssu… að skoti færi upp í ljóshraða.
En því miður er meira að segja hið algilda ekki algild. Sem mér finnst fáranlegt,´það er ekkert skynsamara að hraði takmarkist við hraða ljóseinda… en varla lýgur Einstein.
Segir hann ekki einmitt að orka sem þyrfti í slíkan hraða myndi bera efnið ofurliði, en hvernig stendur á því að þau takmörk eru einmitt við hámarkshraða ljóssins?<br><br><img border=“0” src="
http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"