“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.
Platon
Ég var að koma úr heimspekitíma og við vorum að vinna verkefni um Platon. Það kom mér á óvart um frummyndakenningu Platons, eða hún hljóðar þannig að ef einhver lífvera myndi deyja þá myndu “eindir” lífverurnar skiljast að. Svo eftir nokkrar aldir myndu þær renna saman og mynda alveg eins dýr. Mér fannst þetta frekar áhugaverð kenning. Reyndar segir hann líka að það séu til tveir heimar: Okkar heimur eða “skynheimur” og til annar sem hann kallaði “frummyndaheimur”. Mér finnst þetta allavegna frekar áhugaverð kenning miðað við að hann var uppi 4. öld f. krist. Hvað er ykkar álit?