Að dæma áður en glæpurinn er framin, þetta er það sem Minority Report á að fjalla um.
Þetta er snúið efni… og ekki ýkja vitlaust.
Ég vill taka það fram að ég er ekki enn búinn að sjá myndina en veit hvað efnið snýst um og það hefur verið að flækjast svolítið í mér.
Hvar er línan sem segir til um að einhver persóna sé að fara að fremja glæp.
Tökum dæmi:
Siggi er 17 ára og fær vasapening frá mömmu sinni. Hann er sjúkur í körfuboltamyndir og þessa vikuna er allur vasapeningurinn búinn að fara í svona myndir. Hann er kominn með flestar myndirnar í þessari seríu en vantar tvær gullmyndir.
Hann er staddur í local-sjoppunni og það er mikið að gera, Þessar myndir sem hann er að safna eru í rekka á afgreiðsluborðinu. Hann finnur það innra með sér hversu mikið hann langar í einn pakka enn… og fer að velta fyrir sér hvort að það sé möguleiki að önnur gullmyndin sé í einhverjum af þessum pökkum. Hann er orðinn hálfhugsjúkur og girndin er mikil, eins og hjá barni yfir nammiskál sem ekki má snerta.
Það eru hugmyndir sem þjóta um huga hans hvernig hann geti komist yfir þessar myndir nokkrar óheiðarlegar!
Hann gæti stolið þeim!!! , og ósjálfrátt er hann farinn að skipuleggja hvernig.
Þar með er hann orðinn sekur… eða hvað. Er kann kanski ekki sekur fyrr en hann gengur að pökkunum eða þegar hann er búinn að ákveða með sér að hann ætil að gera þetta, eða þegar adenalínið er farið að fljóta um æðar hans???
Annað dæmi:
Nú er líka nauðgun mjög algengar en mjög erfitt er að dæma í svona málum… var þetta á móti vilja eða ekki. hvenær er kynmök orðin að nauðgun, . Það er til væg nauðgun og gróf. Það eru um 80% af öllum nauðgunarativikum þar sem enginn er dæmdur!
Margir af þessum karlmönnum sem eru kærðir fyrir nauðgun eru einfaldlega að leita sér að drátt.
Dæmi: Stelpa lætur eftir ágengum bola í einhverju fylleríisböli, hann er búinn að vera ítinn í sinni leit að drætti og verður bara sáttur bara þegar hún lætur efitir, en henni finnst að hanni sé nauðgað. Hvernig á að dæma mann sem finnst hann sjálfur ekki hafa framið glæp.
Skilgreining á nauðgun er: kynmök án vilja annars einstaklingsins
Á þá að dæma þegar henni finnst hún vera fórnarlamb eða þegar honum finnst hann vara búinn að fremja glæp?
Persónan þarf að hafa alist upp í þjóðfélagi sem hefur þau viðmið og gildi sem segja mun skírar hvenær glæpur er framinn.
Og hvað er réttlæti? Menn hafa komið á réttlæti með mjög mismunandi hætti gegnum aldirnar. Bara ef við tökum dæmi um það hvernig forfeður okkur voru að hefna fyrir hvorn annan.
Því ef við tökum glæpinn nauðgun aftur, þá á sú athöfn sem við köllum nauðgun sér stað mun oftar í löndum eins og Saudi Arabíu, nema hvað að þar er það talið eðlilegt (kynmök án vilja) og ekki er gert veður út af því.
Er það kanski í okkar verkahring að dæma menn, eigum við ekki að láta Guð sjá um það?
kv Turbulence