Ég er búinn í skólanum og kominn í sumarvinnuna mína aftur. Þessa vinnu er ég búinn að vinna síðustu 5 sumur.
En ég er í starfi þar sem ég ferðast mikið á milli vinustaða og vinn oft á sömu stóru vinnustöðunum. Málið er að ég vinn hjá múrara.
En eitt er það sem mér finnst vera skrítið.
Það er eins og sumir séu hættir að mótast.
Sama fólkið er að pakka ostinn drepa nautinn og gefa fyrirmæli.
Ætli þetta séu dæmi um stöðnun í lífinu með kannski smá örlittlum breytingum. Ég hef fylgs með nokkrum mönnum á þessum tíma. Aðferðirnar hafa ekkert breyst starfið ekki breyst og kaffisiðirnir þeir sömu.
Veröldin skaffar sitt: ný kenning í boði helasellu 56.
Ég meina skólakerfið, uppeldiskerfi og foreldrar vilja byggja okkur upp í að vera hámenntað fólk. Við eigum að fá 10 í samræmdu og allmargir foreldrar flippa ef mikið er af falli og vesen.
Ég held að á árunum 17-20 ára greynist heimurinn niðri greinar.
1. grein skólamaðurinn hann verður læknir, náttúrufræðingur, hjúkrunarfræðingur. hagfræðingur- endar oft með góðan maka og á gott heimili. Vinnur störf sem skipta nokkru máli.
2. grein fljóti skólamaðurinn, klárar frammhaldsskóla og fer að vinna.
hjúkkur, verkamenn, sveinspróf í iðngreinum sem getur leitt til meistaraprófs.
hvernig gætu ofur skóladrengirnir difað ef allir væru búnir að klára skóla unnið sína vinnu keyrt sinn bíl og haft hann í lagi byggt sitt hús o.s.f ef fljótu skólamennirnir væru ekki til, ég meina kannski ætluðu þeir að gerast læknar eða eythvað og gefist up
3. grein og sú sem reynir mest á.
hverjir haldiði að sjái um okkar daglegu þarfir að við komumst leiða okkar getum hennt rusli keyrt á götunum fengið fólk í vinnu
sent fisk úr landi og fullt af fleiri dæmum.
allar þessar greinar styðja hver aðra og valda vissu leyti stöðnun hjá einsaklingum.
við dræpumst úr tásýkingu ef ekki væru læknar, hver mundir skeina okkur á elliheimilinu ef ekki væru hjúkkur og hvernig kæmumst við í vinnuna á veturna ef gröfukallarnir væru ekki og hvernig færi ´bíllin ef ekki væru bifvélavirkjar.
FUCK the people sem halda að maður verði fuck up in life við að pakka skyri eynhver verður að gera það og það er held ég ekki tilviljana kennt.
JÖRÐIN sér um sína skapar mennina eftir þörfum o.s.f
ps. ef ekki væru til glæpamenn væru 1000000 fólk í eynhverri annari vinnu.
ef allir væru hámenntaðir kæmist enginn í vinnuna á veturna.
ef allir væru með 10 bekkjarpróf mundu allir drepast langt um æfi framm
ef allir væru iðnaðarmenn væru engir efnafræðingar til að gera byggingarefni o.s.f
kv winters