Kostir Og Gallar Nytjastefnunar / Heimspeki 10 Bekk Nytjastefnan

Hér í Þessari ritgerð mun ég reynja að komast að því hvaða kostir og gallar nytjastefnan hefur í förmeð sér og jafnframt koma mínum persónulegu sjónarmiðum á framfæri.


Nytjastefnan Og skoðanir hennar um “Hámarks Hamingjulögmálið” eru mjög góðar , þar sem Þetta lögmál leitast við að auka hamingju sem flestra, sem mest.
Það skiptir ekki hvað fólk gerir heldur en hverjar afleiðingarnar eru, t.d. væri rétt að pynta ákveðin hriðjuverka mann til þess að að segja frá hvar hann hefur komið fyrir sprengju sem á eftir að granda hundruðum manna. Þó svo að það sé í sjálfu sér rangt að pynta þá er það ekki gjörðin(pyntingin) sem skiptir máli heldur en afleiðingin(hvort sprengjan springur eða springur ekki). Ástæðan er sú að þó svo að hryðjuverkamaðurinn er pyntaður til þess að segja frá því hvar sprengjan er, sem skapar óhamingju fyrir hryðjuverkamanninn þá skapar það svo miklu meiri óhamingju hjá ættingjum og vinum fórnarlambana ef sprengjan springur.

Þá er komið að Vanda Nytjastefnunar en han er aðalega sá að erfitt getur verið að sjá fyrir um hvaða afleiðingar gjörðin sem er frakmæmd hefur i för með sér. Svo við tökum aftur Dæmið um hryðjuverkamanninn og sprengjuna þá Gæti þetta þessvegna fárið á Hvaða veg sem er , Kanski væri hryðjuverkamaðurinn pyntaður en hann segði ekki frá og sprengjan spryngi. Eða þá að hann segði frá en það næðist ekki að aftengja sprengjuna.

Þetta er stærsti vandi hennar að mínu mati þar og þar af leiðandi getur verið hættulegt að nota hana þegar verið er að taka ákverðanir þar sem útkomunar geta verið margar útfrá sömu gjörðinni.
Sömuleiðis getur verið erfitt að mæla hamingju og óhamingju manna og hvernig hún skiptist þar sem ekki er til nein mælieining á hamingju (Annað en kanski að mæla magn boðefna og hormóna í líkamanum.).
Vegna þess þá erómugulegt að meta afleiðingar gjörðarinnar, Það væri t.d. Hægtað afsaka 11.septembermeð því að öllum öfgafullum múlimunum liði svo vel að það vægi upp á móti sársauka fórnarlambana og fjölskildna þeirra og er þetta að mínumati einn af dtærstu göllum nytjastefnunar.

Mín skoðun er sú að gott er að nota nytjastefnuna þegar verið er að framkvæmaeinfalda hluti þar sem aðeins ein afleiðing fylgjir gjörðinni en þegar verið er að frámkvæma einhvað sem getur haft ótal afleiðinger tel ég að það sé ekki ráðlegt að nota nytjastefnuna. Einnig Geta miklar deilur sprottið upp þegar verið er að skoða her afleiðing gjörðarinnar gæti verið.
Mér finst við t.d sjá vanda nytjastefnunar endurspeglastí lýðræðisþjóðfélagi nútímans þar sem fólk hugsaraldreium hvað það gerir heldur en bara hvað skeður en það getur oft átíðum valdið hörðum deilum og jafnvel átökum ef illa fer.