En ef að heimurinn klofnaði ekki í hvert skifti sem að einhver tæki ákvörðun,þá er ómögulegt að ferðast lengra aftur í tímann en sem nemur ævi manns. Jú sjáiði til, maður á 2 foreldra,4 “grandforeldra”,8 langömmur/afa,16,32,64,128,256.,512,1024,2048,4096,8192,16384o.s.fr.Og þá er ég bara kominn í 14 ættlið sem er ca.2-3 aldir. Þetta er auðvitað heill hellingur af forfeðrum sem maður á þarna,og til að bara éeg hafi orðið til verða allir þessir forfeður að eignast barn með nákvæmlega sömu konunnu,og á réttur tíma og fjandinn hafi það,ÞAÐ VERÐUR NÁKVÆMLEGA SAMA SÁÐFRUMA AÐ FRJÓVGAST SVO RÉTTUR KRAKKI VERÐI TIL! og ef maður ætlar að sprella eitthvað árið 1250 þá er maður að raska þessu hárnákvæmu atburðarás sem hefur valdið því að maður hefur fæðst. Og svo þegar maður snýr aftur til ársins 2001 þá hverfur maður ef maður hefur verið “óheppinn”'eg las einu sinni helvíti góða smásögu um mann sem átti furðufugl sem bróður,hann hafði lokað sig inni í húsinu sínu,enginn vissi afhverju ,en sannleikurinn var sá að hann var að búa til tímavél. núnú,svo heppnaðist afraksturinn að þeir bræðurnir fóru í smá tímaflakk… Og svo spurði ruglaði bróðirinn hvort það væri eitthvað atvik í fortíðinni sem að hann vildi breyta,nú hann sagði já,það var á framhaldsskólaballi þar sem hann hafði krækt sér í dömu sem seinna varð konan hans,og svo þegar hann leiddi hana út á dansgólfið þá stóð óvinur hans á móti honum,og kallar “er þetta ekki kiddi(hann hét kristján)pennablek!”Þetta var viðurnefni sem hann hafði fengið fyrir leirskriftir og kunni afskaplega illa við að vera kallaður,daman hló ofboðslega,nú og þar sem kiddi stóð smáður datt honum ekkert annað í hug nema að svara á móti“fyndið gáfuhaus” eða eitthvað þvílíkt,og settist svo aftur til borðs. Þ'a kom daman hans,baðst fyrirgefningar á því hvað hún hefði verið leiðinleg við hann.
Þessu atviki vildi hann breyta og svo fótu þeir félagar aftur í tímann til þessa skólaballs,náði að tefja fyrir unga kiddanum,nú og þegar fýrinn kallaði til hans eins og síðast,þá var gamli kiddi ekki seinn á sér og gaf honum hraustlega einn á snúðinn.svo sneru þeir félagar heim aftur,mena þá var húsið hans horfið,kiddi skildi ekkert í neinu,þvínæst sá hann einn vina sinna út á götu,heilsaði honum en hann vildi ekkert kannast við hann.
Þ'a rann upp fyrir kidda ljós,semsagt :Um leið og hann fór fram á klósettið eins og í bæði skiptin á ballinu,hafði konan hans sagt við óvin kidda:“Oj,ógeð er hann. ég þoli ekki karlmenn sem halda að þeir geti leyst vandamál með að slást.”
Kona þessi leit síðan ekkert við kidda,gifti sig síðan örðum mannni ENDIR.
þannig sjáiði að það er greinilega ekkert sniðugt að ferðast um í tímanum .
takk fyrir mig