Ég er að pæla að það er talað um víddir:

1. vídd: ekkert! (ekkert er flókið hugtak en hugsið það bara eins og tómt blað)

2. vídd: flöt mynd eða það sem við teiknum á blað.

3. vídd: eins og við erum í hlutir áþreifanlegir og hægt að sjá þá og labba í kringum.

4. vídd: ????

5. vídd: Tíminn sega margir.

o.s.frv.
Annars tengast 4 og 5 ekkert þessu neitt milkið.

Við erum í 3. víddinni við getum þreifað á hlutum á öllum hliðum og við getum labbað í kringum þá og horft á þá frá öllum hliðum. Aftur á móti sjáum við eins og mynd þannig að við sjáum í annari víddinni. Ef við erum í 2. víddinni mundum við þá væntalega sjá í fyrstu aka ekkert en við gætum heldur ekki þreifað á neinu því það væri allt flat. En hvernig getum við þá séð allt í annar í þriðju víddinni. Ef við værum flöt á blaði ef við horfum áfram sjáum við ekkert því þar er ekkert (nema 3. víddin) og ef vi horfum á hlið á blaðinu sjáum við ekkert heldur því þar er allt flatt. þannig að aðra vídd er bara hægt að sjá í 3. persónu.

1. persóna Þú eins og þú sérð frá þínum augum.

3. Persóna þú sérð á eitthvað (sjálfan þig í tölvuleikjum t.d. doom er 1.pers tölvuleikur, Tomb Raider er 3.pers tölvuleikur)

Ef við værum í 1. vídd værum við aftur á móti ekki neitt og þyrftum því ekki að sjá né þreifa. En ef við erum í fjórðu vídd mundum við væntanlega sjá 3.vídd í 4.pers. (hvernig sem það væri) ef þú mundir sjá 3. vídd í 3. pers. væriru bara að sjá 2. vídd aftur í 3.pers þanning að er ekki hæt að sjá neina vídd í neinu nema persónunni fyrir ofan.

þannig að ef við værum í 4. víddinni og mundum horfa á tölvuskjáinn mundu við sjá hann allan í einu. allar hliðar. En þá gætum við væntanlega ekki séð framan á hann vegna þess að það er í annar víddinni (Eins og við sjáum ekki ekkert því við sjáum það sem er í annari víddinni) hvernig væri þá hægt að sjá eitthvað og allt yrði meira en áþreifan legt vegna 4. víddarinnar.

Þetta er bara smá hugarveltur endilega bendið mér á eitthvað.