
Ef það er rétt hjá mér, þá eru öll vítamín og steinefni sem við þurfum inni í ávöxtum og grænmeti.
Maður á ekki að þurfa drepa til þess að borða, enda eiga allir að fá að lifa í friði.
Eini gallinn við þessa kenningu er sú að ekki sé ég að þetta sé hægt hérna á Íslandi, en var það ekki þannig fyrir mörg þúsund árum að allstaðar var heitt á jörðinni og maður gat ræktað hvað sem er? En svo kom maðurinn með sínar uppgvötanir og byrjaði að eyða heiminum og þá fór ósonlagið í crap?
Er eitthvað vit í þessu, hvað finnst fólki?
ATH: tek ekki ábyrgð á stafsetningarvillum, þær sendist til tannbursti@hugi.is