Þú ert væntanlega mikill heimspekingur og ert búinn að átta þig á
því að allt sem maðurinn hefur búið til og nýjar upfinningar eru í
raun bara eitthvað sem hefur alltaf verið til sett saman á annan
hátt. Smá test ef þú skilur ekki. Hugsaðu þér nýjan lit þetta ætti
ekki að vera ertfit í veröldinni eru bara 3 litir sem við sjáum og
svo blöndur af þeim (ath svartur og hvítur eru ekki litir) jæja ef
þú ert búinn að hugsa nóg og kemst að því að þú getur ekki fundið
nýjan lit þá ætturðu að vera búinn að átta þig á að þú getur ekki
fundið neitt nýtt nema hafa séð það fyrr. Enn það er ekkert nýtt
öll form eru eins þetta eru bara kassar sem er búið að rúna hér og
þar og má segja að allt sé blöndur af kössum og kúlum einnig eru
litir allir bara 3 grunn litir gulur rauður og blár ( hvítur og
svartur).
Enn þegar við komum í heimin þá sjáum við liti í fyrsta sinn, þá
hljótum við að sjá eitthvað nýtt! Fyrst þegar við komum í heimin
sjáum við eiginlega ekki neitt bara milkið í móðu og fyrstu
vikurnar sjáum við bara rautt svo appelsínu gult og gult svo grænt
svo blátt svo fjólublátt. þetta tekur ár á þeim tíma sem við erum
mest mótækilegust fyrir nýjum hlutum (þeim tíma sem best er að
kenna börnum ef þau eiga að læra eitthvað eins og daglegt brauð
t.d. að borða labba heilsa svona ómeðvitaða hluti við mundum líka
kenna ungabörnum að lesa ef það væri hægt því það er besti tíminn).
Ef 20 maður sæi nýjan lit allt í einu heldurðu að hann mundi bara
já ok þetta er liturinn Tannbursti því ég sá hann fyrst og ætla að
eignamér hann. Efast um það. Ég hugsa að það geti vel verið að við
sjáum fjórða litinn enn það taki nokkur þúsund ár fyrir okkur að
þróast þannig að við skylgreinum hann með augunum. tildæmis
útfjólubláan að við sjáum hann ekki nema þegar búið er að breyta
honum í lit sem við nemum enn mig grunar að einhvertímann verðum
við búin að aðlagast að sjá þennan lit. En það mun hafa tekið svo
langan tíma að við sjáum enga breytingu.
hvað haldið þið.