klassísku umræðu um Guð.
Er Guð almáttugur?
Ef Guð er almáttugur þá ætti hann að geta búið til eins stóran
stein og hann vildi, og sömuleiðis ætti hann að geta lyft eins
stórum stein og hann vildi..
En getur hann búið til það stóran stein að hann geti ekki lyft
honum? Og telst hann þá “al-máttugur”?
Deeq.
Ég hef rekist á mörg greinargóð svör við þessarri spurningu
og vil ég þá sérstaklega benda fólki á svarið sem gefið er á
vísindavefnum á slóðinni http://www.visindavefur.hi.is/ undir
“heimspeki”.
Einnig hef ég fengið nokkur önnur svör sem hafa þögguðu
niður í mér á sínum tíma, en gaman væri að heyra í ykkur
hugurum.
Nota Bene. Veit að þetta er ekki nýtt af nálinni en þetta er
skemmtileg rökleysa.
Deeq.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?